 Amsterdam var eins og við mátti búast ólýsanleg. Yndislegt að sjá stelpurnar mínar og Sheer, herramaðurinn sem stjanaði við okkur alla helgina :-) Tíminn leið auðvitað allt of hratt enda bara lúxus að geta farið af einu kaffihúsi á annað, rölt um í fallegri borg, borðað góðan mat, sungið, dansað, kjaftað, hlegið, u name it. Takk fyrir frábæra helgi :-) Framundan er síðasta helgin í Strassborg, kveðjudjamm, kveðju-út-að-borða, flutningur til Íslands, ný vinna í Seðlabankanum og fleira spennandi. Hlakka til að sjá ykkur :-) Komnar myndir frá Amsterdam HÉR. |