My so called life

- | - MYNDIR - | - E-MAIL - | - MSN - | - SKYPE - | - GESTABÓK - | -

Peyjar og pæjur

Alda Lilja
Aldís
Anna Ósk
Anna Þorbjörg
Atli Már
Árni
Áslaug Harpa
Ásta Björk
Begga
Birgir
Daniel
Eiríkur
Erla Dögg
Grétar minn
Harpa Rún
Helga Björt
Helga Rún
Herdís
Hrund
Inga
Íris
Ljósálfur
María
Pink Ladies
Rannveig
Sverrir
Tóta
Þóra

föstudagur, febrúar 24, 2006
Föstudagur til frétta

Amsterdam var eins og við mátti búast ólýsanleg. Yndislegt að sjá stelpurnar mínar og Sheer, herramaðurinn sem stjanaði við okkur alla helgina :-) Tíminn leið auðvitað allt of hratt enda bara lúxus að geta farið af einu kaffihúsi á annað, rölt um í fallegri borg, borðað góðan mat, sungið, dansað, kjaftað, hlegið, u name it. Takk fyrir frábæra helgi :-) Framundan er síðasta helgin í Strassborg, kveðjudjamm, kveðju-út-að-borða, flutningur til Íslands, ný vinna í Seðlabankanum og fleira spennandi. Hlakka til að sjá ykkur :-) Komnar myndir frá Amsterdam HÉR.

 
þriðjudagur, febrúar 14, 2006
Amsterdam

Was ist los? Það var mikil afslöppun í Wurzburg síðustu helgi, kaffihúsast, verslað, besti "mexican" matur sem ég hef smakkað smakkaður og fleira. Næst á dagskrá er stelpuhelgi í Amsterdam :-) Úff hvað verður gaman. Ég hef heldur aldrei komið til Hollands. Við ætlum að skemmta okkur gríðarlega, láta hasskökur og jónur samt alveg eiga sig ;-) Það fer annars að verða síðasti séns að láta í ykkur heyra á þessari síðu *hinthint*. Nú styttist í að dvöl mín erlendis ljúki og þar með mínu svokallaða blogg-lífi. Já og það eru komnar myndir.

 
miðvikudagur, febrúar 08, 2006
Heimsóknir og ferðalög

Það var æðislegt að fá mömmu og Jón í heimsókn, alltaf svo notalegt að hafa gesti. Sérstaklega gesti sem dekra við mann ;-) tíhí. Líka svo fínt að hafa góða afsökun til að fara oft út að borða og borða yfir sig af sætindum. Svo gott - að ég ætla að endurtaka leikinn en í þetta sinn verð ég gesturinn, ætla að skreppa til Önnu Heiðu næstu helgi. Enda hún búin að heimsækja mig tvisvar í vetur og eins gott að ég jafni metin :-) Svo eru bara 9 dagar í Amsterdam, ár liðið frá Milanó ferðinni, og í þetta sinn ætlum við stelpurnar að heimsækja Hönnu Valdísi og Sheer. Mikil tilhlökkun í gangi! Ég og Anna Heiða hitum aðeins upp um helgina, æfum okkur í að "þurfa" kjafta mikið heila helgi hehe. Vona að þið hafið það gott!

 
fimmtudagur, febrúar 02, 2006
Hæ og bæ
Kveðjustund og fagnaðarfundir í sömu vikunni. Liza vinkona er flutt frá Strassborg og var skrítið að sjá á eftir henni. Nú geri ég lítið annað en kveðja fólkið sem ég hef kynnst hér. Minnir mann líka á hvað er stutt eftir af minni dvöl úbbasí. En mamma og Jón eru í þessum skrifuðu orðum að renna í hlað og ætla að vera hjá mér yfir helgina. Hlakka mikið til að sjá þau :-) Helgarplönin eru ekki flókin, afslöppun, kaffihús, út að borða, versla og túristast. Kannski ég sýni þeim Evrópuráðið. Eins mikið og hægt er í þessu frosti brrr. Góða helgi elskurnar.

 

Smáfólkið

Anna Lovísa
Ásdís Arna
Birkir Snær
Brynjar Örn
Eiríkur Tumi
Ívar Snorri
Kristófer
Magnús Ernir
Malín Erna
Viktoría Arna

Eldra efni

september 2003
október 2003
nóvember 2003
desember 2003
janúar 2004
febrúar 2004
mars 2004
apríl 2004
maí 2004
júní 2004
júlí 2004
ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
febrúar 2007
september 2009