 Langþráður draumur rætist eftir 3 tíma, ég legg af stað til Parísar. Það eru 5 ár síðan ég sá fólkið "mitt" þar og mína yndislegu borg. Er ekki að trúa að ég sé loksins að fara!! Ég mun m.a.s. sofa í gamla herberginu mínu. Gæti verið frekar ringluð þegar ég vakna í fyrramálið - voru þessi 5 ár bara draumur? Er ég kannski ennþá 19 ára? hahaha Hlakka mest til að sjá börnin sem voru 8 og 10 ára síðast en eru núna orðnir unglingar! Ég ætla mér að halda coolinu þegar ég hitti þau en ekki tapa mér í geðshræringu - einmitt. Góða helgi þið öll.
Komnar inn myndir frá því að Grétar var hérna =) |