My so called life

- | - MYNDIR - | - E-MAIL - | - MSN - | - SKYPE - | - GESTABÓK - | -

Peyjar og pæjur

Alda Lilja
Aldís
Anna Ósk
Anna Þorbjörg
Atli Már
Árni
Áslaug Harpa
Ásta Björk
Begga
Birgir
Daniel
Eiríkur
Erla Dögg
Grétar minn
Harpa Rún
Helga Björt
Helga Rún
Herdís
Hrund
Inga
Íris
Ljósálfur
María
Pink Ladies
Rannveig
Sverrir
Tóta
Þóra

miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Surreal Life

Margt sem hefur á daga mína drifið síðan síðast. Ferðin til Sviss var æðisleg, við vorum í fjallakofa í 2000 metra hæð í einni fjallshlíð Alpanna og útsýnið á svölunum to die for flott. Það mætti halda að ég komi frá Danmörku en ekki Íslandi - mér leið eins og Heidi sem elskaði fjöllin þar sem afi hennar bjó hahaha. Það var ekki hægt að slíta augun af þeim. Skemmtunin náði samt sem áður að yfirbuga útsýnið, endalaust borðað, sötrað gott hvítvín, dansað og farið í leiki og labbitúra. Mér tókst m.a.s að láta uppáhalds lagið mitt verða lag helgarinnar! Já maður hefur ýmis áhrif tíhíhí.

Svona til að milda áfallið við að byrja erfiða vinnuviku eftir helgina var bónus kvöld á mánudaginn í tilefni af kveðjupartý þýsks starfsnema, Juliu. Í tilefni af því að veturinn er nýkominn til Strasbourg var sumarþema, allir mættu í sumarfötum og hitinn í íbúðinni var hækkaður uppúr öllu valdi. Margir sumardansar teknir :o) Jæja til að tryggja að dagskráin mín verði yfirfull af skemmtilegum ferðalögum þá ætla ég til Brussel um helgina, ég og Anna Heiða ætlum að heimsækja Hönnu okkar og vill svo skemmtilega til að Hanna á afmæli á laugardaginn. Hlakka mikið til að sjá stelpurnar mínar og hina einu sönnu höfuðborg Evrópu ;-). Það eru komnar myndir frá Wurzburg ferðinni og fleiri myndir á leiðinni. Getið smellt á þessa mynd til að stækka hana. Yfir og út til ykkar mín kæru.

 

Smáfólkið

Anna Lovísa
Ásdís Arna
Birkir Snær
Brynjar Örn
Eiríkur Tumi
Ívar Snorri
Kristófer
Magnús Ernir
Malín Erna
Viktoría Arna

Eldra efni

september 2003
október 2003
nóvember 2003
desember 2003
janúar 2004
febrúar 2004
mars 2004
apríl 2004
maí 2004
júní 2004
júlí 2004
ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
febrúar 2007
september 2009