My so called life

- | - MYNDIR - | - E-MAIL - | - MSN - | - SKYPE - | - GESTABÓK - | -

Peyjar og pæjur

Alda Lilja
Aldís
Anna Ósk
Anna Þorbjörg
Atli Már
Árni
Áslaug Harpa
Ásta Björk
Begga
Birgir
Daniel
Eiríkur
Erla Dögg
Grétar minn
Harpa Rún
Helga Björt
Helga Rún
Herdís
Hrund
Inga
Íris
Ljósálfur
María
Pink Ladies
Rannveig
Sverrir
Tóta
Þóra

fimmtudagur, október 27, 2005
Fjör í Frakklandi

Haldið þið ekki að mín hafi unnið verðlaun í tombólunni í spænska partýinu síðustu helgi - 12 flöskur af fínasta rauðvíni Spánar! Partýið var alveg brilliant og gamlir spænskir dansar teknir. 10 ár síðan ég dansaði Macarena og vonandi 10 ár þangað til ég endurtek það ;-) Ekki hægt að segja annað en Spánverjarnir kunni að skemmta manni. Vikan búin að vera snarbrjáluð að vanda, held ég hafi mætt á 8 fundi á 3 dögum, þ.á.m. fundur með rússneskum lögfræðingi - verjanda Yukos olíuauðjöfursins Kodorkovskí - og annar fundur með forseta Tjétjéníu. Ekkert smá áhugavert og fróðlegt (og sorglegt). Annars er veðrið hérna eitthvað grín, 20 stiga hiti og sól alla daga. Stundum er ég ekki alveg viss hvort það geti verið lok október!

Er á leiðinni til Beautiful Wurzburg á morgun að heimsækja Önnu Heiðu, enda er frí í vinnunni á mánudag og þriðjudag þannig að stúlkan fær að hafa mig alveg fram á þriðjudagskvöld! Hún á svei mér eftir að fá nóg af mér ;-) Það verður heldur betur fagnað af því ritgerðin er nánast búin, fæ vonandi loka-komment frá leiðbeinandanum eftir helgi og get svo skilað ef hann tætir hana ekki í sundur. Gleðin hefst strax í lestinni þegar það verður loksins leyfilegt að taka upp Harry Potter bókina sem ég keypti fyrir 3 mánuðum síðan en hef ekki mátt byrja á vegna ritgerðarinnar. Lööööng bið eftir einni bók.

Grétar ég sakna þín!! Hvað langar þig í jólagjöf - fjólabláa peysu?

 

Smáfólkið

Anna Lovísa
Ásdís Arna
Birkir Snær
Brynjar Örn
Eiríkur Tumi
Ívar Snorri
Kristófer
Magnús Ernir
Malín Erna
Viktoría Arna

Eldra efni

september 2003
október 2003
nóvember 2003
desember 2003
janúar 2004
febrúar 2004
mars 2004
apríl 2004
maí 2004
júní 2004
júlí 2004
ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
febrúar 2007
september 2009