Farvel Danmark
|
 Daninn á myndinni virðist nokkuð fegin að vera losna við mig og Frakkinn ansi súr yfir því að ég sé á leiðinni! Múhahahahaha ;-) Nú eru bara 2 dagar í brottför og öll helgin fer í að pakka og ganga frá. Þetta er undarleg tilfinning. Þessi 2 ár í Danmörku búin að vera mögnuð og það besta við þau eru vinirnir sem við höfum eignast hér. Mikið eigum við eftir að sakna þeirra. It’s an end of an era! Til allrar lukku eigum við eflaust eftir að hitta alla aftur. En ‘My so called life’ heldur áfram í Frakklandi. Stay tuned. |
|
|