My so called life

- | - MYNDIR - | - E-MAIL - | - MSN - | - SKYPE - | - GESTABÓK - | -

Peyjar og pæjur

Alda Lilja
Aldís
Anna Ósk
Anna Þorbjörg
Atli Már
Árni
Áslaug Harpa
Ásta Björk
Begga
Birgir
Daniel
Eiríkur
Erla Dögg
Grétar minn
Harpa Rún
Helga Björt
Helga Rún
Herdís
Hrund
Inga
Íris
Ljósálfur
María
Pink Ladies
Rannveig
Sverrir
Tóta
Þóra

miðvikudagur, mars 09, 2005
Fuglasöngur & harðsperrur
Svei mér þá ef vorið er bara ekki á leiðinni, sól og heiðskír himinn, snjórinn að bráðna og hitinn að hækka. Yndisleg tilfinning að sjá veturinn líða hægt og rólega undir lok. Ég er alveg að fá leið á kakóbollum og kertaljósi. Af því tilefni tók ég hlaupaskóna fram í gær og spretti aðeins úr spori => big mistake, huge! Við erum að tala um öndunarerfiðleika, "stífkrampa" í öxlum, blóðbragð í munninn, skjálfandi vöðva => ég er sem sagt EKKI í sérlega góðu formi. Allt þetta álag og fyrir hvað spyr ég? Fyrir þvílíkar harðsperrur í dag, ég get varla hreyft mig! Æi það er svo sem ágætt að leggja á sig smá líkamlega þjáningu til að byggja upp úthald gegn þeirri sálrænu þjáningu sem fylgir því að skrifa mastersritgerð múhahahaha:c) Já gott fólk, lífið snýst allt um ákveðið jafnvægi.

 

Smáfólkið

Anna Lovísa
Ásdís Arna
Birkir Snær
Brynjar Örn
Eiríkur Tumi
Ívar Snorri
Kristófer
Magnús Ernir
Malín Erna
Viktoría Arna

Eldra efni

september 2003
október 2003
nóvember 2003
desember 2003
janúar 2004
febrúar 2004
mars 2004
apríl 2004
maí 2004
júní 2004
júlí 2004
ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
febrúar 2007
september 2009