My so called life

- | - MYNDIR - | - E-MAIL - | - MSN - | - SKYPE - | - GESTABÓK - | -

Peyjar og pæjur

Alda Lilja
Aldís
Anna Ósk
Anna Þorbjörg
Atli Már
Árni
Áslaug Harpa
Ásta Björk
Begga
Birgir
Daniel
Eiríkur
Erla Dögg
Grétar minn
Harpa Rún
Helga Björt
Helga Rún
Herdís
Hrund
Inga
Íris
Ljósálfur
María
Pink Ladies
Rannveig
Sverrir
Tóta
Þóra

mánudagur, ágúst 16, 2004
God Mandag
Í gær komu Binni og Fríða til Arhus og við keyrðum í Djurs Sommerland sem er skemmtigarður hérna rétt hjá. Loksins komst ég í sund vei vei. Ekki bara sund heldur heilan vatnsrennibrautagarð, mikið var gaman. Reyndar var vatnið ískalt, glætan að Danir tími að hita vatnið, en við erum svo miklir víkingar að við bara bitum á jaxlinn og stukkum út í ;c) Vorum þar allan daginn, fórum í rússibana, gocart, hjólabáta og fleira. Slógumst líka af og til við geitungana, svona þegar þeir vildu borða með okkur. Einn dó í Fanta drykknum mínum úps. Um kvöldið fórum við svo á Jerry's Pizzeria. Takk fyrir frábæran dag!

Litla systir mín Harpa Rún á afmæli í dag, til hamingju með daginn! Orðin hrikalega gömul, alveg 15 ára, alveg að ná stóru systur.

Inga og Árni koma svo seint í kvöld, hlökkum mikið til að sjá þau. Góða ferð!

Annars fer vikan í að undirbúa heimferð jei jei hlakka mikið til, og klára að lesa Da Vinci lykilinn....agalega spennandi.

 

Smáfólkið

Anna Lovísa
Ásdís Arna
Birkir Snær
Brynjar Örn
Eiríkur Tumi
Ívar Snorri
Kristófer
Magnús Ernir
Malín Erna
Viktoría Arna

Eldra efni

september 2003
október 2003
nóvember 2003
desember 2003
janúar 2004
febrúar 2004
mars 2004
apríl 2004
maí 2004
júní 2004
júlí 2004
ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
febrúar 2007
september 2009