Who are these spontanious people? Ákváðum fyrir 2 tímum að skreppa bara til Suður Þýskalands og heimsækja Önnu Heiðu. Vorum í sólbaði útí garði og okkur leiddist. Okkur datt því í hug bara að skella okkur. Tökum næturlestina í nótt og greyið Heidung þarf að vakna kl. 5 til að sækja okkur út á lestarstöð, híhí. Komum heim á mánudag, yibbee! Eflaust sú lengsta ferð sem hefur verið skipulögð á sem stystum tíma!
|