My so called life

- | - MYNDIR - | - E-MAIL - | - MSN - | - SKYPE - | - GESTABÓK - | -

Peyjar og pæjur

Alda Lilja
Aldís
Anna Ósk
Anna Þorbjörg
Atli Már
Árni
Áslaug Harpa
Ásta Björk
Begga
Birgir
Daniel
Eiríkur
Erla Dögg
Grétar minn
Harpa Rún
Helga Björt
Helga Rún
Herdís
Hrund
Inga
Íris
Ljósálfur
María
Pink Ladies
Rannveig
Sverrir
Tóta
Þóra

mánudagur, maí 03, 2004
Voðalega er ég alltaf dugleg að blogga á mánudögum! Jæja rétt næ að láta vita af mér, er á leið í fyrirlestur í hagrannsóknum, alveg frábært. Magnea fer á nýtt verkstæði í dag þar sem hitt verkstæðið var ekkert að standa sig og bara með stæla við okkur. Grétar bað því bara um að fá tölvuna aftur, þannig að það verður enn langt í að Magnea komist heim :-( En við vonum bara það besta.

Til hamingju með afmælið ástin mín. Já drengurinn er bara orðinn 25 ára gæji. Af því tilefni fékk hann kanilsturtu í morgun þegar 10 miskunnarlausir Danir ruddust inn til okkar og sturtuðu yfir hann kanil. Mjög fyndið. Gaman að sjá hvernig Grétar lítur út með kanilbrúnt hár. Þá er þetta víst hefð hjá þeim að ógift 25 ára afmælisbörn fá kanil yfir sig og ógift 30 ára afmælisbörn fá pipar yfir sig. Krakkarnir komu með rúnstykki og bjór (what?) og við helltum upp á kaffi. Yndisleg þessi kollegi-stemning.

Annars héldum við smá samkvæmi um helgina til að fagna áfanganum, það var mjög gaman og góð stemning. Frábært að geta notað þetta fællesrum til að halda partý. Takk fyrir komuna allir, vona að þið hafið skemmt ykkur vel :c)

Það eru fleiri mikilvæg afmælisbörn í dag, hún Ingibjörg vinkona er nefnilega jafnaldri Grétars. Til hamingju með daginn elskan mín! Vonandi áttu frábæran dag.

Svo átti Begga amma mín afmæli 1.maí, til hamingju! Afmælisgjöfin hennar fyrir 23 árum var einmitt Begga frænka, congratz Begs! Vó þvílíkt mikið af hamingju í dag =) Ég gat því miður ekki óskað ykkur til hamingju 1.maí vegna Magneu-leysis.

Vonandi eigið þið öll góða viku framundan. Takk fyrir allar kveðjurnar á síðasta bloggi dúllurnar mínar.

 

Smáfólkið

Anna Lovísa
Ásdís Arna
Birkir Snær
Brynjar Örn
Eiríkur Tumi
Ívar Snorri
Kristófer
Magnús Ernir
Malín Erna
Viktoría Arna

Eldra efni

september 2003
október 2003
nóvember 2003
desember 2003
janúar 2004
febrúar 2004
mars 2004
apríl 2004
maí 2004
júní 2004
júlí 2004
ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
maí 2005
júní 2005
júlí 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005
janúar 2006
febrúar 2006
mars 2006
febrúar 2007
september 2009